Anna Heiða Baldursdóttir

Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 fór fram doktorsvörn við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði Háskóla Íslands. Þá varði Anna Heiða Baldursdóttir doktorsritgerð sína í sagnfræði, Hlutir úr fortíð: Eigur fólks og safngripir frá 19. öld. Vörnin fór fram í Hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Andmælendur við vörnina voru dr. Ágústa Edwald Maxwell, nýdoktor við HÍ, og … Continue reading Anna Heiða Baldursdóttir